Líf í borgarholtsskóla

21/03/2025 | Ritstjórn

Vinningshafar í happadrætti

Á framhaldsskólakynningunni Mín framtíð sem fór fram í Laugardalshöll dagana 13.-15. mars gátu gestir fengið happdrættismiða. Þessum happdrættismiðum var svo hægt að skila á opnu húsi Borgarholtsskóla sem fór fram þriðjudaginn 18. mars.

Nú hafa vinningshafar verið dregnir út og hefur þeim verið sendur tölvupóstur.  Vinningshafarnir eru:

Alessandra Ósk Dobra Rúnarsdóttir
Arna Sól Zoega
Arnar Freyr Brynjarsson
Arney Frigg Róbertsdóttir
Arnór Daði Ríkharðsson
Baldur Heiðar Oddsson
Baldur Örn Mortensen
Berglind Birta Georgsdóttir Bagguley
Berglind Ída Björgvinsdóttir
Elísabet María Birkisdóttir
Ernir Rúnar Reynisson
Eyþór Ingi Hafliðason
Kristín Eyja Árnadóttir
Leó Fannar Magnússon
Sæunn Jóhanna Þórsdóttir
Sölvi Beck Bjarkason
Tanja Birna B. Blöndal
Tinna Magnea Stefánsdóttir
Tristan Örn Ómarsson
Vala Fanney Farestveit

Þeim er öllum óskað innilega til hamingju með sína vinninga.